Var með fullt af litlum myndum af sjálfum sér á skónum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 23:30 Jay Ajayi. Vísir/Getty Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Ein stjarna Philadelphia Eagles liðsins gekk einu skrefi lengra við hönnunina á skónum sínum fyrir leikinn sinn um helgina. Hér erum við að tala um hlauparann Jay Ajayi sem er nýkominn til Philadelphia Eagles frá Miami Dolphins þar sem honum var svo gott sem hent út eftir ósætti við þjálfarann. Jay Ajayi hefur byrjað mjög vel með liði Philadelphia Eagles og er greinilega með sjálfstraustið í botni. Eagles liðið er líka með besta árangurinn í deildinni og líklegt til afreka á leiktíðinni. Ajayi mætti nefnilega í leikinn í nótt en það var lokaleikur dagsins, svokallaður Sunnudagskvöldsleikur, „Sunday Night Football,“ sem er vanalega sá leikur sem fær hvað mesta áhorfið í hverri viku. Jay Ajayi vissi því að augu margra væri á leiknum og kappinn bauð því upp á mjög sérstaka skó. Hann mætti í skóm sem voru með fullt af litlum myndum af honum sjálfum. Þetta voru reyndar ekki ljósmyndir heldur svokölluð tjámerki, „emoji“ en Jay Ajayi var líka búinn að láta teikna upp tjámerki af sjálfum sér. Jay Ajayi leið líka vel í skónum og náði meðal annars þessu frábæra hlaupi í gegnum vörn Dallas Cowboys.Choo. Choo.#FlyEaglesFlypic.twitter.com/zPFnOjwGPd — Philadelphia Eagles (@Eagles) November 20, 2017 Það má síðan sjá alla dýrðina á þessum myndum á Twitter síðu BBC sem og fleiri myndir af skónum hans á hans eigin Twitter-síðu.Gets his own #JayTrain emoji And a pair of customised cleats to match Join the @Eagles ✅ Rushes for 71-yards, the longest run of his career It's safe to say Jay Ajayi is loving life in Philadelphia #NFLUKpic.twitter.com/upHWAaLBkU — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2017Pregame Heat for tomorrow!!! #JayTrainpic.twitter.com/DOBi4Z8UVh — Jay Ajayi (@JayTrain) November 18, 2017 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Ein stjarna Philadelphia Eagles liðsins gekk einu skrefi lengra við hönnunina á skónum sínum fyrir leikinn sinn um helgina. Hér erum við að tala um hlauparann Jay Ajayi sem er nýkominn til Philadelphia Eagles frá Miami Dolphins þar sem honum var svo gott sem hent út eftir ósætti við þjálfarann. Jay Ajayi hefur byrjað mjög vel með liði Philadelphia Eagles og er greinilega með sjálfstraustið í botni. Eagles liðið er líka með besta árangurinn í deildinni og líklegt til afreka á leiktíðinni. Ajayi mætti nefnilega í leikinn í nótt en það var lokaleikur dagsins, svokallaður Sunnudagskvöldsleikur, „Sunday Night Football,“ sem er vanalega sá leikur sem fær hvað mesta áhorfið í hverri viku. Jay Ajayi vissi því að augu margra væri á leiknum og kappinn bauð því upp á mjög sérstaka skó. Hann mætti í skóm sem voru með fullt af litlum myndum af honum sjálfum. Þetta voru reyndar ekki ljósmyndir heldur svokölluð tjámerki, „emoji“ en Jay Ajayi var líka búinn að láta teikna upp tjámerki af sjálfum sér. Jay Ajayi leið líka vel í skónum og náði meðal annars þessu frábæra hlaupi í gegnum vörn Dallas Cowboys.Choo. Choo.#FlyEaglesFlypic.twitter.com/zPFnOjwGPd — Philadelphia Eagles (@Eagles) November 20, 2017 Það má síðan sjá alla dýrðina á þessum myndum á Twitter síðu BBC sem og fleiri myndir af skónum hans á hans eigin Twitter-síðu.Gets his own #JayTrain emoji And a pair of customised cleats to match Join the @Eagles ✅ Rushes for 71-yards, the longest run of his career It's safe to say Jay Ajayi is loving life in Philadelphia #NFLUKpic.twitter.com/upHWAaLBkU — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2017Pregame Heat for tomorrow!!! #JayTrainpic.twitter.com/DOBi4Z8UVh — Jay Ajayi (@JayTrain) November 18, 2017
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira