Brown klár í bátana eftir æfingar með Ochocinco Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 16:45 Brown í leiknum gegn Patriots. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Brown hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leiknum gegn New England Patriots. Síðan þá eru liðnar þrjár vikur. Brown skellti sér meðal annars til Flórída á dögunum til þess að æfa með fyrrverandi útherjanum Chad Johnson sem einnig er þekktur undir nafninu Ochocinco. Frábær leikmaður á sínum tíma. Þeir unnu saman í fótavinnunni og var ekki annað að sjá en að Brown væri búinn að ná sér góðum. Brown var einn besti leikmaður deildarinnar í vetur með 101 gripinn bolta og yfir 1.500 jarda. Steelers þarf á honum að halda gegn bestu vörn deildarinnar um næstu helgi. Getting my dawg @ab back right, it's a one stop shop when you want to get them feet back on point A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:00am PST Fine tuning & detailing w/ the best receiver in the league @ab, your footwork is your foundation & controls ALL‼️ “slow feet don't eat” A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:46am PST NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Brown hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leiknum gegn New England Patriots. Síðan þá eru liðnar þrjár vikur. Brown skellti sér meðal annars til Flórída á dögunum til þess að æfa með fyrrverandi útherjanum Chad Johnson sem einnig er þekktur undir nafninu Ochocinco. Frábær leikmaður á sínum tíma. Þeir unnu saman í fótavinnunni og var ekki annað að sjá en að Brown væri búinn að ná sér góðum. Brown var einn besti leikmaður deildarinnar í vetur með 101 gripinn bolta og yfir 1.500 jarda. Steelers þarf á honum að halda gegn bestu vörn deildarinnar um næstu helgi. Getting my dawg @ab back right, it's a one stop shop when you want to get them feet back on point A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:00am PST Fine tuning & detailing w/ the best receiver in the league @ab, your footwork is your foundation & controls ALL‼️ “slow feet don't eat” A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:46am PST
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira