Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Minnesota Vikings eru margir litríkur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018 NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018
NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30
NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00