Mætti með strákana sína í stjörnuleikinn og húðskammaði einn þeirra í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 22:15 Drew Brees og strákarnir. Mynd/Twitter/@Saints Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira