Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 09:30 Usain Bolt reynir að sparka í bolta. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, ætti líklega að halda sig við dagvinnuna miðað við hvernig honum gekk á reynslunni hjá Borussia Dortmund fyrir helgi. Jamaíkumaðurinn fékk að æfa með Dortmund í tvo daga á meðan vináttuleikjafríið stendur yfir og var hluti af æfingunum sendur út beint á Youtube. Bolt hefur margsinnis sagt að hann vilji spila fótbolta sem atvinnumaður og er draumur hans að spila fyrir Manchester United. Það er líklega ekki að fara gerast ef marka má orð Peter Stoger, þjálfara Dortmund. „Þetta snýst allt um aðgerðir og hreyfingar en það sem skiptir mestu máli er að Bolt skemmti sér,“ sagði St oger við Daily Mirror eftir æfingadaga tvo.„Hann er hæfileikaríkur en ef hann vill spila fótbolta með bestu liðum heims þarf hann að bæta ansi mikið.“ „Skrokkurinn sem hann þarf í hina íþróttina sína er svo allt annar en sá sem hann þarf í fótbolta, en þetta var virkilega skemmtilegt. Það var gaman að hitta mann eins og Bolt og vinna með honum,“ sagði Peter Stoger. Bolt hefur mikið dálæti á sjálfum sér og er fullur sjálfstraust. Ofan á það hefur hann svo mikinn og góðan húmor og sagði við breska ríkisútvarpið eftir seinni æfingadaginn: „Ég þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho.“ Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, ætti líklega að halda sig við dagvinnuna miðað við hvernig honum gekk á reynslunni hjá Borussia Dortmund fyrir helgi. Jamaíkumaðurinn fékk að æfa með Dortmund í tvo daga á meðan vináttuleikjafríið stendur yfir og var hluti af æfingunum sendur út beint á Youtube. Bolt hefur margsinnis sagt að hann vilji spila fótbolta sem atvinnumaður og er draumur hans að spila fyrir Manchester United. Það er líklega ekki að fara gerast ef marka má orð Peter Stoger, þjálfara Dortmund. „Þetta snýst allt um aðgerðir og hreyfingar en það sem skiptir mestu máli er að Bolt skemmti sér,“ sagði St oger við Daily Mirror eftir æfingadaga tvo.„Hann er hæfileikaríkur en ef hann vill spila fótbolta með bestu liðum heims þarf hann að bæta ansi mikið.“ „Skrokkurinn sem hann þarf í hina íþróttina sína er svo allt annar en sá sem hann þarf í fótbolta, en þetta var virkilega skemmtilegt. Það var gaman að hitta mann eins og Bolt og vinna með honum,“ sagði Peter Stoger. Bolt hefur mikið dálæti á sjálfum sér og er fullur sjálfstraust. Ofan á það hefur hann svo mikinn og góðan húmor og sagði við breska ríkisútvarpið eftir seinni æfingadaginn: „Ég þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho.“
Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira