Rose: Southgate er harður í horn að taka Dagur Lárusson skrifar 17. júní 2018 15:45 Gareth Southgate. vísir/getty Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00
Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00
Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00