Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 16:20 Thomas Müller gat ekki haldið aftur af tárunum í leikslok. Vísir/Getty Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira