Hvað er að gerast í Kansas City? | Brady fékk á baukinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. september 2018 07:30 Aldrei í sögunni hefur leikstjórnandi byrjað feril sinn eins vel og Mahomes. vísir/getty Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. Leikstjórnandi liðsins, Patrick Mahomes, hefur leikið við hvurn sinn fingur og kastaði fyrir litlum sex snertimörkum í nótt. Hann er því búinn að kasta boltanum tíu sinnum fyrir snertimarki í fyrstu tveimur leikjum ferilsins en hann sat á bekknum hjá Chiefs á síðustu leiktíð. Þetta er í fyrsta skipti í sögu NFL-deildarinnar sem leikstjórnandi hefur feril sinn á því að kasta tíu sinnum fyrir snertimarki. Þessi sex snertimörk er líka jöfnun á félagsmeti. Það sem meira er þá hefur Mahomes ekki enn kastað frá sér boltanum í fyrstu leikjunum. Það er útherjakrísa hjá New England Patriots og það kom í bakið á liðinu gegn sterku varnarliði Jacksonville í gær. Liðið komst aldrei almennilega á flug og Brady fann ekki innherjann sinn Rob Gronkowski nema tvisvar í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Jacksonville á Patriots í sögunni. Það er ekki bara Patrick Mahomes sem fer á kostum í upphafi leiktíðar því Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Tampa Bay, hefur einnig verið frábær. Hann kastaði aftur fyrir fjórum snertimörkum í gær og fór yfir 400 jarda. Fitzpatrick er varaleikstjórnandi Bucs en er heldur betur að nýta tækifærið í upphafi leiktíðar.Úrslit: Atlanta-Carolina 31-24 Buffalo-LA Chargers 20-31 Green Bay-Minnesota 29-29 New Orleans-Cleveland 21-18 NY Jets-Miami 12-20 Pittsburgh-Kansas City 37-42 Tampa Bay-Philadelphia 27-21 Tennessee-Houston 20-17 Washington-Indianapolis 9-21 LA Rams-Arizona 34-0 San Francisco-Detroit 30-27 Denver-Oakland 20-19 Jacksonville-New England 31-20 Dallas-NY Giants 20-13Í nótt: Chicago - Seattle NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. Leikstjórnandi liðsins, Patrick Mahomes, hefur leikið við hvurn sinn fingur og kastaði fyrir litlum sex snertimörkum í nótt. Hann er því búinn að kasta boltanum tíu sinnum fyrir snertimarki í fyrstu tveimur leikjum ferilsins en hann sat á bekknum hjá Chiefs á síðustu leiktíð. Þetta er í fyrsta skipti í sögu NFL-deildarinnar sem leikstjórnandi hefur feril sinn á því að kasta tíu sinnum fyrir snertimarki. Þessi sex snertimörk er líka jöfnun á félagsmeti. Það sem meira er þá hefur Mahomes ekki enn kastað frá sér boltanum í fyrstu leikjunum. Það er útherjakrísa hjá New England Patriots og það kom í bakið á liðinu gegn sterku varnarliði Jacksonville í gær. Liðið komst aldrei almennilega á flug og Brady fann ekki innherjann sinn Rob Gronkowski nema tvisvar í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Jacksonville á Patriots í sögunni. Það er ekki bara Patrick Mahomes sem fer á kostum í upphafi leiktíðar því Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Tampa Bay, hefur einnig verið frábær. Hann kastaði aftur fyrir fjórum snertimörkum í gær og fór yfir 400 jarda. Fitzpatrick er varaleikstjórnandi Bucs en er heldur betur að nýta tækifærið í upphafi leiktíðar.Úrslit: Atlanta-Carolina 31-24 Buffalo-LA Chargers 20-31 Green Bay-Minnesota 29-29 New Orleans-Cleveland 21-18 NY Jets-Miami 12-20 Pittsburgh-Kansas City 37-42 Tampa Bay-Philadelphia 27-21 Tennessee-Houston 20-17 Washington-Indianapolis 9-21 LA Rams-Arizona 34-0 San Francisco-Detroit 30-27 Denver-Oakland 20-19 Jacksonville-New England 31-20 Dallas-NY Giants 20-13Í nótt: Chicago - Seattle
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira