Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 12:00 Leikmenn Liverpool á vellinum í Napoli. vísir/getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á nýjan leik í kvöld en alls eru átta leikir á dagskrá í dag. Ríkjandi meistararnir í Liverpool eru mættir til Ítalíu þar sem þeir mæta Carlo Ancelotti og lærisveinum hans í Napoli. Það hefur hins vegar ekki verið létt yfir Ancelotti. Leikvangur Napoli hefur verið tekinn í gegn í sumar og eru búningsklefarnir langt frá því að vera tilbúnir fyrir komandi leiktíð. Napoli spilaði tvo fyrstu leiki sína á útivelli. Þeir spiluðu svo gegn Sampdoria á laugardaginn og nú gegn Liverpool en Ancelotti lét í sér heyra í viðtölum fyrir helgi þar sem hann gagnrýndi þetta harðlega.'You can build a house in two months!' - Ancelotti furious at shoddy state of Napoli dressing rooms https://t.co/RomC71WR9bpic.twitter.com/LJ7zDdtXdG — NewsPost Nigeria (@NewsPostNigeria) September 15, 2019 Frank Lampard stýrir fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni er Valencia kemur í heimsókn og í Þýskalandi mætast Dortmund og Barcelona í hörkuleik. Inter og Slavia Prag mætast klukkan 16.55 sem og Lyon og Zenit en leikur Inter og Slavia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Flautað verður svo til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15 og fjórir leikir verða í beinni klukkan sjö.Liverpool's Champions League title defence begins tonight against Napoli. But how hard will it be for them to retain their crown? Analysis: https://t.co/xL6QIixOMb#bbcfootballpic.twitter.com/bhWDIQYY1M — BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2019Leikir dagsins:E-riðill: 19.00 Napoli - Liverpool (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Salzburg - GenkF-riðill: 16.55 Inter - Slava Prague (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Dortmund - Barcelona (í beinni á Stöð 2 Sport 3)G-riðill: 16.55 Lyon - Zenit 19.00 Benfica - LeipzigH-riðill: 19.00 Ajax - Lille (Í beinni á Stöð 2 Sport 5) 19.00 Chelsea - Valencia (Í beinni á Stöð 2 Sport 4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á nýjan leik í kvöld en alls eru átta leikir á dagskrá í dag. Ríkjandi meistararnir í Liverpool eru mættir til Ítalíu þar sem þeir mæta Carlo Ancelotti og lærisveinum hans í Napoli. Það hefur hins vegar ekki verið létt yfir Ancelotti. Leikvangur Napoli hefur verið tekinn í gegn í sumar og eru búningsklefarnir langt frá því að vera tilbúnir fyrir komandi leiktíð. Napoli spilaði tvo fyrstu leiki sína á útivelli. Þeir spiluðu svo gegn Sampdoria á laugardaginn og nú gegn Liverpool en Ancelotti lét í sér heyra í viðtölum fyrir helgi þar sem hann gagnrýndi þetta harðlega.'You can build a house in two months!' - Ancelotti furious at shoddy state of Napoli dressing rooms https://t.co/RomC71WR9bpic.twitter.com/LJ7zDdtXdG — NewsPost Nigeria (@NewsPostNigeria) September 15, 2019 Frank Lampard stýrir fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni er Valencia kemur í heimsókn og í Þýskalandi mætast Dortmund og Barcelona í hörkuleik. Inter og Slavia Prag mætast klukkan 16.55 sem og Lyon og Zenit en leikur Inter og Slavia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Flautað verður svo til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15 og fjórir leikir verða í beinni klukkan sjö.Liverpool's Champions League title defence begins tonight against Napoli. But how hard will it be for them to retain their crown? Analysis: https://t.co/xL6QIixOMb#bbcfootballpic.twitter.com/bhWDIQYY1M — BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2019Leikir dagsins:E-riðill: 19.00 Napoli - Liverpool (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Salzburg - GenkF-riðill: 16.55 Inter - Slava Prague (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Dortmund - Barcelona (í beinni á Stöð 2 Sport 3)G-riðill: 16.55 Lyon - Zenit 19.00 Benfica - LeipzigH-riðill: 19.00 Ajax - Lille (Í beinni á Stöð 2 Sport 5) 19.00 Chelsea - Valencia (Í beinni á Stöð 2 Sport 4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira