Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/ Jean Catuffe Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30