Landris nánast ekkert í gær Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2020 10:22 Virkjun HS Orku í Svartsengi sem er í nágrenni Þorbjarnar. Vísir/Vilhelm „Það er að draga úr landrisinu,“ segir Benedikt Ófeigsson, séfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfingu hjá Veðurstofu Íslands, um GPS-mælingar á svæðinu við Þorbjörn og Svartsengi. Hingað til hefur landrisið verið um 3 – 4 millimetrar á dag en í gær var það nánast ekkert. Benedikt var einn þeirra sem sat íbúafund í Grindavík á mánudag. Þar var spurt hversu mikið landrisið þyrfti að vera svo sérfræðingar færi að hafa verulegar áhyggjur af gosi. Benedikt svaraði á fundinum að landrisið væri þá lítið en stöðugt og það gæti haldist þannig lengi. Ef breytingar yrðu hins vegar á landrisinu eða skjálfatvirkni væri það tilefni til að endurmeta viðbúnað. Benedikt segir í samtali við fréttastofu í dag að þessi breyting á landrisinu frá því í gær gæfi þó ekki tilefni til þess. Um sé að ræða langtímaatburð og því þurfi að fylgjast með svæðinu og mælingum þar til lengri tíma til að átta sig betur heildarferli jarðhræringanna. Þó svo að landrisið hefði minnkað þá hefur ekki dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. „Við erum ekki að hafa áhyggjur eins og er,“ segir Benedikt. „Það sem gerist frá degi til dags segir ekkert rosalega mikið.“ Eldgos og jarðhræringar Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Sjá meira
„Það er að draga úr landrisinu,“ segir Benedikt Ófeigsson, séfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfingu hjá Veðurstofu Íslands, um GPS-mælingar á svæðinu við Þorbjörn og Svartsengi. Hingað til hefur landrisið verið um 3 – 4 millimetrar á dag en í gær var það nánast ekkert. Benedikt var einn þeirra sem sat íbúafund í Grindavík á mánudag. Þar var spurt hversu mikið landrisið þyrfti að vera svo sérfræðingar færi að hafa verulegar áhyggjur af gosi. Benedikt svaraði á fundinum að landrisið væri þá lítið en stöðugt og það gæti haldist þannig lengi. Ef breytingar yrðu hins vegar á landrisinu eða skjálfatvirkni væri það tilefni til að endurmeta viðbúnað. Benedikt segir í samtali við fréttastofu í dag að þessi breyting á landrisinu frá því í gær gæfi þó ekki tilefni til þess. Um sé að ræða langtímaatburð og því þurfi að fylgjast með svæðinu og mælingum þar til lengri tíma til að átta sig betur heildarferli jarðhræringanna. Þó svo að landrisið hefði minnkað þá hefur ekki dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. „Við erum ekki að hafa áhyggjur eins og er,“ segir Benedikt. „Það sem gerist frá degi til dags segir ekkert rosalega mikið.“
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Sjá meira