Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 10:15 Atli Ævar Ingólfsson fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Selfossi vorið 2019. Vísir/Vilhelm Reyndasti starfandi íþróttafréttamaður landsins, Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu, hefur sterka skoðun á því hvernig handboltinn og körfuboltinn eigi að útkljá um Íslandsmeistaratitla sína á árinu 2020. Víðir skrifaði pistil í Morgunblaðið í dag en hann byrjað hann á orðunum „Ef ég mætti ráða öllu í einn dag...“ en fyrirsögnin er „Látum fjandans veiruna ganga almennilega yfir“ þar sem hann fer yfir sínar hugmyndir með hvað sé besta að gera í stöðunni. Ef ég mætti ráða öllu í einn dag....Þá myndi ég gefa frí í íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, allt til 1. ágúst. https://t.co/mP0tl5sKvz pic.twitter.com/8wnysI3aGq— mbl.is SPORT (@mblsport) March 17, 2020 Handknattsleikssambandið og Körfuboltasambandið hafa ekki aflýst tímabilinu eins og margir kollegar þeirra á Norðurlöndum heldu er málið enn í skoðun. Til að byrja með er fjögurra vikna hlé á efstu deildunum eða meðan að samkomubann ríkir á Íslandi. Víðir Sigurðsson vill ekki aflýsa neinu af þessum Íslandsmeistaramótum heldur gefa, íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, frí allt til 1. ágúst. „Í ágúst og fram í september yrði leikið það sem eftir væri af deildarkeppnum, úrslitakeppnum, bikarúrslitaleikjum og öðrum mótum sem tilheyra 2019-20,“ en allan pistil hans má nálgast á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag. Nýtt körfuboltatímabil ætti jafnan að byrja í október en handboltinn fer af stað í september. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Reyndasti starfandi íþróttafréttamaður landsins, Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu, hefur sterka skoðun á því hvernig handboltinn og körfuboltinn eigi að útkljá um Íslandsmeistaratitla sína á árinu 2020. Víðir skrifaði pistil í Morgunblaðið í dag en hann byrjað hann á orðunum „Ef ég mætti ráða öllu í einn dag...“ en fyrirsögnin er „Látum fjandans veiruna ganga almennilega yfir“ þar sem hann fer yfir sínar hugmyndir með hvað sé besta að gera í stöðunni. Ef ég mætti ráða öllu í einn dag....Þá myndi ég gefa frí í íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, allt til 1. ágúst. https://t.co/mP0tl5sKvz pic.twitter.com/8wnysI3aGq— mbl.is SPORT (@mblsport) March 17, 2020 Handknattsleikssambandið og Körfuboltasambandið hafa ekki aflýst tímabilinu eins og margir kollegar þeirra á Norðurlöndum heldu er málið enn í skoðun. Til að byrja með er fjögurra vikna hlé á efstu deildunum eða meðan að samkomubann ríkir á Íslandi. Víðir Sigurðsson vill ekki aflýsa neinu af þessum Íslandsmeistaramótum heldur gefa, íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, frí allt til 1. ágúst. „Í ágúst og fram í september yrði leikið það sem eftir væri af deildarkeppnum, úrslitakeppnum, bikarúrslitaleikjum og öðrum mótum sem tilheyra 2019-20,“ en allan pistil hans má nálgast á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag. Nýtt körfuboltatímabil ætti jafnan að byrja í október en handboltinn fer af stað í september.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira