Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 14:00 Það má búast við að þetta yrðu viðbrögðin hjá þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir heyra tillögu Alexander Hleb. Getty/Harold Cunningham Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra. Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira