Áhorfendur komust ekki heim vegna Ídu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 09:31 Gríðarleg rigning tafði leik Kevin Anderson og Diego Schwartzmann. Braut hún sér leið í gegnum þak tennishallarinnar. EPA-EFE/JUSTIN LANE Opna bandaríska meistaramótið í tennis fer nú fram á Flushing Meadows-svæðinu sem staðsett er í Queens í New York. Fellibylurinn Ída gerði áhorfendum lífið leitt þar sem mörg þeirra sátu föst á vellinum vegna veðurs. Á vef fréttaveitunnar CNN er vitnað í talsmann mótsins, Chris Widmaier. Hann segir að tennissamband Bandaríkjanna sé að vinna með yfirvöldum í New York til að finna leiðir fyrir áhorfendur til að komast heim frá mótinu. Sambandið hafi einnig sent ökutæki út í leit að leiðum til að komast frá Flushing Meadows í Queens. „Takmark okkar er að koma fólki örugglega heim,“ sagði Widmaier við CNN. Hann staðfesti einnig að lestir væru ekki á áætlun vegna veðursins. Frétt CNN var skrifuð rétt eftir klukkan 06.00 að íslenskum tíma en staðan hefur ekki verið uppfærð, óvíst er hvort fólk sitji enn fast eða sé farið heim á leið. People navigate heavy rains and flooded walkways at the Billie Jean King National Tennis Center as the remnants of Hurricane Ida hit the area in Flushing Meadows, New York, USA. epa / Justin Lane#epaphotos #visualizingtheworld #NYC #usa #ida #hurricaneida pic.twitter.com/uPX7uEKvBA— european pressphoto agency (@epaphotos) September 2, 2021 Opna bandaríska meistaramótið er síðasta risamót ársins. Stefnt er á að ljúka mótinu þann 12. september. Hvort Ída leyfi það á eftir að koma í ljós. Tennis Fellibylurinn Ída Bandaríkin Tengdar fréttir Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. 2. september 2021 09:00 Neyðarástand í New York vegna úrhellis og flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-borg vegna gríðarlegs úrhellis og flóða vegna hitabeltisstormsins Ídu, sem hefur fikrað sig norður austurströnd Bandaríkjanna síðustu daga. 2. september 2021 06:33 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Á vef fréttaveitunnar CNN er vitnað í talsmann mótsins, Chris Widmaier. Hann segir að tennissamband Bandaríkjanna sé að vinna með yfirvöldum í New York til að finna leiðir fyrir áhorfendur til að komast heim frá mótinu. Sambandið hafi einnig sent ökutæki út í leit að leiðum til að komast frá Flushing Meadows í Queens. „Takmark okkar er að koma fólki örugglega heim,“ sagði Widmaier við CNN. Hann staðfesti einnig að lestir væru ekki á áætlun vegna veðursins. Frétt CNN var skrifuð rétt eftir klukkan 06.00 að íslenskum tíma en staðan hefur ekki verið uppfærð, óvíst er hvort fólk sitji enn fast eða sé farið heim á leið. People navigate heavy rains and flooded walkways at the Billie Jean King National Tennis Center as the remnants of Hurricane Ida hit the area in Flushing Meadows, New York, USA. epa / Justin Lane#epaphotos #visualizingtheworld #NYC #usa #ida #hurricaneida pic.twitter.com/uPX7uEKvBA— european pressphoto agency (@epaphotos) September 2, 2021 Opna bandaríska meistaramótið er síðasta risamót ársins. Stefnt er á að ljúka mótinu þann 12. september. Hvort Ída leyfi það á eftir að koma í ljós.
Tennis Fellibylurinn Ída Bandaríkin Tengdar fréttir Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. 2. september 2021 09:00 Neyðarástand í New York vegna úrhellis og flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-borg vegna gríðarlegs úrhellis og flóða vegna hitabeltisstormsins Ídu, sem hefur fikrað sig norður austurströnd Bandaríkjanna síðustu daga. 2. september 2021 06:33 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. 2. september 2021 09:00
Neyðarástand í New York vegna úrhellis og flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-borg vegna gríðarlegs úrhellis og flóða vegna hitabeltisstormsins Ídu, sem hefur fikrað sig norður austurströnd Bandaríkjanna síðustu daga. 2. september 2021 06:33