Viktor og félagar með fullt hús | Aalborg vann örugglega án Arons Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. september 2021 16:44 Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru enn með fullt hús stiga eftir þriggja marka sigur gegn Mors Thy, 30-27. Leikur GOG og Mors Thy var nokkuð kaflaskiptur, en Viktor og félagar náðu þriggja til fjögurra marka forskoti nokrrum sinnum í leiknum. Heimamenn í Mors Thy komu þó yfirleitt til baka og jöfnuðu leikinn. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 15-12, GOG í vil. Sömu sviflur voru í seinni hálfleik og þeim fyrri, en GOG virtist þó hafa yfirhöndina. Þeir skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. GOG er enn með fullt hús stiga eftir að hafa leikið fjóra leiki, en Mors Thy hefur aðeins unni einn af fyrstu fimm leikjum sínum. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir SønderjyskE sem þurfti að sætta sig við eins marks tap gegn Skive. Liðin eru nú í níunda og tíunda sæti eftir fimm leiki, bæði með fjögur stig. Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í Kolding töpuðu gegn Skjern á heimavelli og hefur aðeins tvö stig eftir fjóra leiki. Skjern hefur byrjað tímabilið vel og hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum. Aalborg vann öruggan níu marka sigur gegn Skanderborg Aarhus, 33-24. Aron Pálmarsson var ekki með liði Aalborg, en Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Leikur GOG og Mors Thy var nokkuð kaflaskiptur, en Viktor og félagar náðu þriggja til fjögurra marka forskoti nokrrum sinnum í leiknum. Heimamenn í Mors Thy komu þó yfirleitt til baka og jöfnuðu leikinn. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 15-12, GOG í vil. Sömu sviflur voru í seinni hálfleik og þeim fyrri, en GOG virtist þó hafa yfirhöndina. Þeir skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. GOG er enn með fullt hús stiga eftir að hafa leikið fjóra leiki, en Mors Thy hefur aðeins unni einn af fyrstu fimm leikjum sínum. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir SønderjyskE sem þurfti að sætta sig við eins marks tap gegn Skive. Liðin eru nú í níunda og tíunda sæti eftir fimm leiki, bæði með fjögur stig. Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í Kolding töpuðu gegn Skjern á heimavelli og hefur aðeins tvö stig eftir fjóra leiki. Skjern hefur byrjað tímabilið vel og hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum. Aalborg vann öruggan níu marka sigur gegn Skanderborg Aarhus, 33-24. Aron Pálmarsson var ekki með liði Aalborg, en Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik