Valdeflandi fyrir konur að vita hvað er að gerast Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2021 07:00 Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir og Andrea Eyland dagskrárgerðarkona, gera sérstaka hlaðvarpsþætti fyrir Vísi um kvenheilsu. Hlaðvarpið er samstarfsverkefni Kviknar og Gynamedica. Vísir/Vilhelm Sumar konur byrja snemma á breytingaskeiðinu, jafnvel þegar þær eru ekki hættar barneignum. Þegar kona byrjar ung að ganga í gegnum tíðarhvörf er það í sumum tilfellum viðbúið, vegna aðgerða þar sem eggjastokkar eru teknir en það getur líka gerst án þess að kona hafi farið í slíka aðgerð. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum segir að þetta kallist snemmbúin tíðarhvörf, eða í raunn snemmkomin vanvirkni í eggjastokkum. „Ein af hverjum þúsund konum fara fyrir þrítugt.“ Hanna Lilja og Andrea Eyland ræða aftur breytingaskeiðið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Fyrri umfjöllun þeirra má finna HÉR á Vísi. Hanna Lilja segir að miklu fleiri konur byrji snemma á breytingaskeiði en fólk gerir sér grein fyrir. Konur hafi jafnvel leitað til læknis vegna einkenna en ekki verið tekið mark á þeim vegna aldurs. Það sé því nauðsynlegt að fræða alla betur um breytingaskeiðið þar sem það er mjög mismunandi eftir konum og einkennin geta verið svo fjölbreytt. „Því fleiri læknar, ljósmæður og hjúkrunarfræðingar og öll þessi stétt, því meira sem hún talar upphátt um hluti sem viðkoma almenningi því meiri fræðsla fer af stað og því meiri umræða fer af stað og því betur getum við verið upplýst um okkur sjálf,“ segir Andrea. Hanna Lilja segir að það skipti miklu máli að fræða konur um kvenheilsu. „Þetta er svo mikil valdefling, fyrir konur og fólk að vita og skilja hvað er að gerast. Allar konur fara í gegnum þetta breytingarskeið.“ Þátturinn er stútfullur af fróðleik um kvenheilsu og breytingarskeiðið. Þátturinn er kominn á Spotify og helstu efnisveitur og einnig má heyra hann í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kvenheilsa Kviknar Tengdar fréttir Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. 24. ágúst 2021 07:01 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum segir að þetta kallist snemmbúin tíðarhvörf, eða í raunn snemmkomin vanvirkni í eggjastokkum. „Ein af hverjum þúsund konum fara fyrir þrítugt.“ Hanna Lilja og Andrea Eyland ræða aftur breytingaskeiðið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Fyrri umfjöllun þeirra má finna HÉR á Vísi. Hanna Lilja segir að miklu fleiri konur byrji snemma á breytingaskeiði en fólk gerir sér grein fyrir. Konur hafi jafnvel leitað til læknis vegna einkenna en ekki verið tekið mark á þeim vegna aldurs. Það sé því nauðsynlegt að fræða alla betur um breytingaskeiðið þar sem það er mjög mismunandi eftir konum og einkennin geta verið svo fjölbreytt. „Því fleiri læknar, ljósmæður og hjúkrunarfræðingar og öll þessi stétt, því meira sem hún talar upphátt um hluti sem viðkoma almenningi því meiri fræðsla fer af stað og því meiri umræða fer af stað og því betur getum við verið upplýst um okkur sjálf,“ segir Andrea. Hanna Lilja segir að það skipti miklu máli að fræða konur um kvenheilsu. „Þetta er svo mikil valdefling, fyrir konur og fólk að vita og skilja hvað er að gerast. Allar konur fara í gegnum þetta breytingarskeið.“ Þátturinn er stútfullur af fróðleik um kvenheilsu og breytingarskeiðið. Þátturinn er kominn á Spotify og helstu efnisveitur og einnig má heyra hann í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kvenheilsa Kviknar Tengdar fréttir Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. 24. ágúst 2021 07:01 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. 24. ágúst 2021 07:01