Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Dagur Lárusson skrifar 6. nóvember 2022 19:10 Jónatan var svekktur eftir leikinn gegn Mosfellingum í dag. Vísir/Vilhelm Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. „Ég er auðvitað bara svekktur að liðið hafi ekki spilað betri leik, við sýndum ekki okkar rétta andlit,” byrjaði Jónatan á að segja. „Við hefðum þurft að spila alveg toppleik til þess að vinna þetta lið á þeirra heimavelli, það er alveg ljóst, en við gerðum það svo sannarlega ekki,” hélt Jónatan áfram. „Við vorum þremur mörkum undir í hálfleik og við vorum með ákveðna hluti sem við ætluðum að laga í seinni hálfleiknum, ákveðið leikplan sem síðan gekk bara alls ekki upp.” Jónatan talaði um það fyrir leik að hann vildi sjá mikinn hraða hjá sínu liði þrátt fyrir mikið álag upp á síðkastið en hann vildi meina að hann hafi ekki séð það í þessum leik. Hann vildi þó ekki nota þetta álag sem afsökun. „Nei, ég held ekki, við getum ekki notað álagið og Evrópuleikinn sem afsökun, það væri léleg afsökun. Við vissum að við værum að fara inn í þetta álag og það er einfaldlega oft betra að vera með svona marga leiki heldur en ekki þannig við ætlum ekki að nota það sem afsökun,” endaði Jónatan á að segja. Olís-deild karla KA Afturelding Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. 6. nóvember 2022 18:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
„Ég er auðvitað bara svekktur að liðið hafi ekki spilað betri leik, við sýndum ekki okkar rétta andlit,” byrjaði Jónatan á að segja. „Við hefðum þurft að spila alveg toppleik til þess að vinna þetta lið á þeirra heimavelli, það er alveg ljóst, en við gerðum það svo sannarlega ekki,” hélt Jónatan áfram. „Við vorum þremur mörkum undir í hálfleik og við vorum með ákveðna hluti sem við ætluðum að laga í seinni hálfleiknum, ákveðið leikplan sem síðan gekk bara alls ekki upp.” Jónatan talaði um það fyrir leik að hann vildi sjá mikinn hraða hjá sínu liði þrátt fyrir mikið álag upp á síðkastið en hann vildi meina að hann hafi ekki séð það í þessum leik. Hann vildi þó ekki nota þetta álag sem afsökun. „Nei, ég held ekki, við getum ekki notað álagið og Evrópuleikinn sem afsökun, það væri léleg afsökun. Við vissum að við værum að fara inn í þetta álag og það er einfaldlega oft betra að vera með svona marga leiki heldur en ekki þannig við ætlum ekki að nota það sem afsökun,” endaði Jónatan á að segja.
Olís-deild karla KA Afturelding Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. 6. nóvember 2022 18:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. 6. nóvember 2022 18:30