„Skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 22:48 Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. Í áratugi fór fólk með bréf og böggla á aðalpósthúsið í Austurstræti. En nú er öldin önnur og fyrr í kvöld var opnuð þar ný mathöll. Smekkfullt var út dyrum við opnunina. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 var á staðnum og tók púlsinn á tveimur af eigendum nýju mathallarinnar, þeim Hermanni Svendsen og Ingvari Svendsen. Auk þeirra standa Leifur Welding og Þórður Axel Þórisson á bak við opnun mathallarinnar. „Það eru átta veitingastaðir og einn kokteilbar, semsagt níu staðir,“ segir Hermann í samtali við Heimi Má en flóran er fjölbreytt og hægt er að velja um asískan mat, indverskan, franskan og allt þar á milli. Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. „Við erum allavega í hjarta miðbæjarins. Við erum bara brattir. Það er skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu, það er bara frábært.“ Eru þetta staðir sem eru komnir til að vera, eða verður einhver hreyfing þar á? „Ég held að þetta verði bara komið til að vera, þetta er það góð staðsetning og svo erum við náttúrulega með skemmtilegustu mathöllina,“ segir Ingvar léttur í bragði. Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Smekkfullt var út dyrum við opnunina. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 var á staðnum og tók púlsinn á tveimur af eigendum nýju mathallarinnar, þeim Hermanni Svendsen og Ingvari Svendsen. Auk þeirra standa Leifur Welding og Þórður Axel Þórisson á bak við opnun mathallarinnar. „Það eru átta veitingastaðir og einn kokteilbar, semsagt níu staðir,“ segir Hermann í samtali við Heimi Má en flóran er fjölbreytt og hægt er að velja um asískan mat, indverskan, franskan og allt þar á milli. Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. „Við erum allavega í hjarta miðbæjarins. Við erum bara brattir. Það er skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu, það er bara frábært.“ Eru þetta staðir sem eru komnir til að vera, eða verður einhver hreyfing þar á? „Ég held að þetta verði bara komið til að vera, þetta er það góð staðsetning og svo erum við náttúrulega með skemmtilegustu mathöllina,“ segir Ingvar léttur í bragði.
Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01