Salóme til PayAnalytics Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2022 19:12 Salóme Guðmundsdóttir. Salóme Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður í viðskiptaþróun hjá PayAnalytics. Hún mun því taka leiðandi þátt í uppbyggingu og sókn fyrirtækisins á erlendri grundu. Í tilkynningu kemur fram að Salóme starfaði áður sem framkvæmdastjóri Klak - Icelandic Startups árin 2014 til 2021. Þar áður var hún forstöðumaður Opna háskólans í HR. Salóme hefur víðtæka reynslu af ýmsum nefndar og stjórnarstörfum í íslensku atvinnulífi og situr m.a. í stjórn Eyrir Ventures og Viðskiptaráði Íslands. Salóme er með BSc próf í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og lauk AMP stjórnendanámi við IESE í Barcelona árið 2019. „Það er spennandi áskorun að ganga til liðs við reynslumikið teymi PayAnalytics á þessum tímapunkti. Fyrirtækið hefur náð ótrúlegum árangri á skömmum tíma og framundan eru gríðarleg tækifæri til frekari sóknar um allan heim. Ég hlakka til að leggja mín lóð á vogarskálarnar,“ segir Salóme í áðurnefndri tilkynningu. PayAnalytics er nafn fyrirtækisins og hugbúnaðar sem á að gera stjórnendum kleift að framkvæma launagreiningar og ráðast á launabil kynjanna með aðgerðaráætlun og kostnaðargreiningu. Samkvæmt tilkynningunni sýnir hugbúnaðurinn hvaða áhrif nýráðningar, tilfærslur í starfi og launahækkanir hafa á launabilið og eykur skilning á launaskipan fyrirtækisins. Hugbúnaður er í boði á sjö tungumálum og er notaður í 75 löndum víða um heim, þar á meðal í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Kína og tryggir nú þegar sanngirni í kjörum hjá um 30 prósent af þeim sem starfa á íslenskum vinnumarkaði. Fyrirtækið er með starfsstöðvar í Grósku ásamt skrifstofum í þremur löndum utan Íslands. „Stóra verkefnið er að tryggja áframhaldandi vöxt PayAnalytics á heimsvísu. Það felur meðal annars í sér verkefni sem snúa að öflun nýrra viðskiptatækifæra, upplifun viðskiptavina, þróun þjónustunnar og markaðssetningu á lausn fyrirtækisins. Salóme hefur breiða reynslu á sviði stjórnunar, sölu og markaðsmála auk þess sem reynsla hennar af alþjóðlegum verkefnum og öflugt tengslanet mun nýtast fyrirtækinu vel við frekari uppbyggingu,“ segir Guðrún Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Vistaskipti Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Salóme starfaði áður sem framkvæmdastjóri Klak - Icelandic Startups árin 2014 til 2021. Þar áður var hún forstöðumaður Opna háskólans í HR. Salóme hefur víðtæka reynslu af ýmsum nefndar og stjórnarstörfum í íslensku atvinnulífi og situr m.a. í stjórn Eyrir Ventures og Viðskiptaráði Íslands. Salóme er með BSc próf í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og lauk AMP stjórnendanámi við IESE í Barcelona árið 2019. „Það er spennandi áskorun að ganga til liðs við reynslumikið teymi PayAnalytics á þessum tímapunkti. Fyrirtækið hefur náð ótrúlegum árangri á skömmum tíma og framundan eru gríðarleg tækifæri til frekari sóknar um allan heim. Ég hlakka til að leggja mín lóð á vogarskálarnar,“ segir Salóme í áðurnefndri tilkynningu. PayAnalytics er nafn fyrirtækisins og hugbúnaðar sem á að gera stjórnendum kleift að framkvæma launagreiningar og ráðast á launabil kynjanna með aðgerðaráætlun og kostnaðargreiningu. Samkvæmt tilkynningunni sýnir hugbúnaðurinn hvaða áhrif nýráðningar, tilfærslur í starfi og launahækkanir hafa á launabilið og eykur skilning á launaskipan fyrirtækisins. Hugbúnaður er í boði á sjö tungumálum og er notaður í 75 löndum víða um heim, þar á meðal í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Kína og tryggir nú þegar sanngirni í kjörum hjá um 30 prósent af þeim sem starfa á íslenskum vinnumarkaði. Fyrirtækið er með starfsstöðvar í Grósku ásamt skrifstofum í þremur löndum utan Íslands. „Stóra verkefnið er að tryggja áframhaldandi vöxt PayAnalytics á heimsvísu. Það felur meðal annars í sér verkefni sem snúa að öflun nýrra viðskiptatækifæra, upplifun viðskiptavina, þróun þjónustunnar og markaðssetningu á lausn fyrirtækisins. Salóme hefur breiða reynslu á sviði stjórnunar, sölu og markaðsmála auk þess sem reynsla hennar af alþjóðlegum verkefnum og öflugt tengslanet mun nýtast fyrirtækinu vel við frekari uppbyggingu,“ segir Guðrún Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar.
Vistaskipti Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira