Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Þorsteinn Hjálmsson skrifar 16. mars 2023 20:10 Guðmundur Bragi Ástþórsson í leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikstjórnandi Hauka, var hæstánægður að leik loknum. Aðspurður hvernig honum hafi fundist leikurinn heilt yfir hafði Guðmundur Bragi þetta að segja. „Mér fannst hann geggjaður, mjög góður leikur. Við náðum svo mikilli ákefð í vörn og það fannst mér drífa okkur rosalega áfram þegar öll ástríðan kom upp og öll ákefðin. Þetta var mjög mikið vörnin í byrjun en auðvitað duttum við aðeins niður eftir byrjunina og leyfðum þeim að komast aðeins of nálægt okkur. Við byrjum svo seinni hálfleikinn af svo miklum krafti að þeir náðu okkur aldrei eftir það.“ Guðmundur Bragi var að spila sinn fyrsta leik á árinu eftir erfið meiðsli og skilaði fimm mörkum og þremur stoðsendingum í leiknum. Guðmundur Bragi sagðist það vera fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. „Það er fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. Þetta eru búin að vera svolítið þreytt meiðsli, ég var líka svolítið stressaður í morgun en þetta var bara ógeðslega gaman að geta klárað þennan leik.“ Haukar hafa átt erfitt tímabil og sitja í 8. sæti Olís-deildarinnar en eru nú komnir í úrslitaleik bikarsins. Guðmundur Bragi segir það skipta liðinu miklu máli að vera komnir í þann leik. „Við erum ekki búnir að eiga okkar besta tímabili, þannig að þetta skiptir okkur rosalega miklu máli og við erum allir mjög glaðir að vera komnir svona langt,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson að lokum. Powerade-bikarinn Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikstjórnandi Hauka, var hæstánægður að leik loknum. Aðspurður hvernig honum hafi fundist leikurinn heilt yfir hafði Guðmundur Bragi þetta að segja. „Mér fannst hann geggjaður, mjög góður leikur. Við náðum svo mikilli ákefð í vörn og það fannst mér drífa okkur rosalega áfram þegar öll ástríðan kom upp og öll ákefðin. Þetta var mjög mikið vörnin í byrjun en auðvitað duttum við aðeins niður eftir byrjunina og leyfðum þeim að komast aðeins of nálægt okkur. Við byrjum svo seinni hálfleikinn af svo miklum krafti að þeir náðu okkur aldrei eftir það.“ Guðmundur Bragi var að spila sinn fyrsta leik á árinu eftir erfið meiðsli og skilaði fimm mörkum og þremur stoðsendingum í leiknum. Guðmundur Bragi sagðist það vera fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. „Það er fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. Þetta eru búin að vera svolítið þreytt meiðsli, ég var líka svolítið stressaður í morgun en þetta var bara ógeðslega gaman að geta klárað þennan leik.“ Haukar hafa átt erfitt tímabil og sitja í 8. sæti Olís-deildarinnar en eru nú komnir í úrslitaleik bikarsins. Guðmundur Bragi segir það skipta liðinu miklu máli að vera komnir í þann leik. „Við erum ekki búnir að eiga okkar besta tímabili, þannig að þetta skiptir okkur rosalega miklu máli og við erum allir mjög glaðir að vera komnir svona langt,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson að lokum.
Powerade-bikarinn Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13