Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 18:30 Sigvaldi Björn í leik með Kolstad á síðasta tímabili Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Ríkjandi Noregsmeistarar í Kolstad unnu öruggan 22-31 sigur gegn RK Eurofarm Pelister frá N-Makedóníu. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með Kolstad og skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Sigvaldi hélt tryggð við Kolstad í sumar og tók á sig launalækkun, en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagsörðugleika þrátt fyrir frábært gengi á síðasta tímabili. Svili hans og landsliðsfélagi, Janus Daði, var í hópi fjölmargra leikmanna sem yfirgáfu liðið í sumar. Í hinni viðureign riðilsins töpuðu pólsku meistararnir Kielce gegn Aalborg frá Danmörku. Mikkel Hansen, landsliðsmaður Dana, var markahæsti leikmaður Aalborg í leiknum með 8 mörk úr 9 skotum. Síðar í kvöld fara svo fram tveir leikir í B-riðli keppninnar, en þar taka Montpellier á móti Barcelona og GOG leikur á móti RK Celje. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Tengdar fréttir Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Ríkjandi Noregsmeistarar í Kolstad unnu öruggan 22-31 sigur gegn RK Eurofarm Pelister frá N-Makedóníu. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með Kolstad og skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Sigvaldi hélt tryggð við Kolstad í sumar og tók á sig launalækkun, en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagsörðugleika þrátt fyrir frábært gengi á síðasta tímabili. Svili hans og landsliðsfélagi, Janus Daði, var í hópi fjölmargra leikmanna sem yfirgáfu liðið í sumar. Í hinni viðureign riðilsins töpuðu pólsku meistararnir Kielce gegn Aalborg frá Danmörku. Mikkel Hansen, landsliðsmaður Dana, var markahæsti leikmaður Aalborg í leiknum með 8 mörk úr 9 skotum. Síðar í kvöld fara svo fram tveir leikir í B-riðli keppninnar, en þar taka Montpellier á móti Barcelona og GOG leikur á móti RK Celje.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Tengdar fréttir Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00
Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00