Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 17:03 Hilmir Rafn Mikaelsson (t.v.) og Brynjólfur Darri eru liðsfélagar hjá Kristiansund. Kristiansund Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15. Norski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15.
Norski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira