Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 06:03 Stefán Árni Pálsson og félagar eiga sviðið í kvöld. Vísir Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar. Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint. Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint.
Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira