Börkur stefnir ríkinu

Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur einnig stefnt íslenska ríkinu.

514
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir