Hér flýgur Airbus-þota Icelandair í fyrsta sinn

Fyrsta Airbus-þota Icelandair fór í sitt fyrsta reynsluflug í Hamborg í gær. Stefnt er að því að flugvélin komi til landsins 3. desember og hefji áætlunarflug viku síðar.

2572
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir