Vilja halda áfram athugun á Hvassahraunsflugvelli

Innviðaráðherra og borgarstjóri hallast að því að haldið verði áfram að undirbúa flugvöll í Hvassahrauni, eftir að starfshópur komst að þeirri niðurstöðu að svæðið hentaði veðurfarslega og að hætta vegna hraunflæðis væri afar lítil.

258
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir