Nýr Tækniskóli mun rísa í Hafnarfirði
Nýr Tækniskóli mun rísa í Hafnarfirði að fimm árum liðnum, samkvæmt samkomulagi sem ráðherrar, fulltrúar skólans og bæjarstjóri Hafnarfjarðar undirrituðu í blíðskaparveðri í dag.
Nýr Tækniskóli mun rísa í Hafnarfirði að fimm árum liðnum, samkvæmt samkomulagi sem ráðherrar, fulltrúar skólans og bæjarstjóri Hafnarfjarðar undirrituðu í blíðskaparveðri í dag.