Flugvallauppbygging Grænlands að hefjast

Mesta innviðauppbygging í sögu Grænlands er nú að hefjast með uppbyggingu þriggja flugvalla. Kim Kielsen forsætisráðherra segir að framtíð landsins sé björt; þetta sé bara byrjunin en Grænlendingar áforma jafnframt gerð átta annarra flugvalla.

1899
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir