Hafa áhyggjur af grenitré í miðri Ölfusá

Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með Ölfusá vegna krapastíflu í ánni á milli Ölfusárbrúar og Selfosskirkju. Fólk er beðið um að sýna sérstaka varúð en vatn flæddi upp að og yfir göngustíga við ána.

874
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir