Söfnuðust saman við Buckingham-höll

Hundaeigendur í jólaskapi söfnuðust saman við Buckingham-höll um helgina. Um árlegan viðburð er að ræða þar sem hvuttarnir eru klæddir upp í jólapeysur áður en gengið er með þá í grennd við höllina til styrktar góðum málefnum.

12
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir