Allt í plasti hjá Calvin Klein Fyrsta sýning Raf Simons sem yfirhönnuður bandaríska fatarisans. Glamour 11. febrúar 2017 11:00
Kendall Jenner komin með nýja klippingu Ætli þetta verði ekki klipping ársins, axlasítt fyrir sumarið? Glamour 11. febrúar 2017 10:45
Velkomin í Tommyland Fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger bauð upp á sannkallaða sumarsýningu á ströndinni. Glamour 10. febrúar 2017 10:45
Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Barnalánið í Hollywood ætlar engan enda að taka en George og Amal Clooney eiga von á tvíburum. Glamour 9. febrúar 2017 21:45
Eiga von á sínu fyrsta barni Rosie Huntington Whiteley og Jason Statham tilkynntu fréttirnar á Instagram. Glamour 9. febrúar 2017 21:30
Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Söngkonan stal senunni þegar hún var meðal gesta á tískusýningu Tommy Hilfiger í Los Angeles. Glamour 9. febrúar 2017 13:00
SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Josefine Frida Pettersen, betur þekkt sem Noora úr SKAM, talar um frægðina við W Magazine. Glamour 9. febrúar 2017 10:00
Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Hver er konan með flekklausa fatastílinn og grafalvarlegu förðunarrútínuna sem hefur laðað að sér 4 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlunum? Glamour 9. febrúar 2017 08:30
Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Sjö ofurfyrirsæturnar saman á forsíðu marsblaðs bandaríska Vogue. Glamour 8. febrúar 2017 22:00
Vinkonur á nærfötunum fyrir Lindex Sænska fataverslunin heldur uppteknum hætti og notar viðskiptavini í auglýsingaherferðina í stað fyrirsætna Glamour 8. febrúar 2017 12:30
Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Tískuvikan fer núna fram í höfuðborg Noregs, Osló og gaman að rýna í götustíl nágranna okkar hinum meginn við hafið. Glamour 8. febrúar 2017 10:30
"Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Hin hæfileikaríka leikkona Hera Hilmarsdóttir landaði aðalhlutverki í næstu mynd Peter Jackson. Glamour 7. febrúar 2017 20:30
Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Fyrstu myndirnar af sænsku leikkonunni frá tökustað á endurgerðinni á Tom Raider. Glamour 7. febrúar 2017 19:30
CDFA stendur með Planned Parenthood Dreifa barmerkjum til gesta og þátttakenda tískuvikunnar í New York sem hefst á fimmtudaginn. Glamour 7. febrúar 2017 11:30
Eftirminnilegustu skór allra tíma Það er ótrúlegt hvað skór geta gert haft mikil áhrif á heilu dressin. Glamour 7. febrúar 2017 09:00
Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Hin tvítuga Ísold Halldórudóttir er ein af 25 sem vann Instagramkeppni á vegum tímaritsins og Kendall Jenner. Glamour 6. febrúar 2017 20:00
Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Jenner hefur verið að reyna að gera nafnið Kylie að sínu eigin vörumerki en söngkonan tekur það ekki í mál. Glamour 6. febrúar 2017 17:30
Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. Glamour 6. febrúar 2017 11:45
Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Brasilíska ofurfyrirsætan og eiginkona Tom Brady var heldur betur ánægð með sinn mann. Glamour 6. febrúar 2017 10:30
Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Hönnuðurinn er búin að breyta hinu klassíska Calvin Klein "logo“. Glamour 6. febrúar 2017 09:00
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. Glamour 6. febrúar 2017 02:00
Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Donatella Versace gaf vísbendingar á Instagram, í einkaflugvélin á leið til Houston. Glamour 5. febrúar 2017 21:15
H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Söngvarinn hannaði línu í samstarfi við sænska fatarisann. Glamour 5. febrúar 2017 11:00
Hettupeysur út um allt Andrea Röfn og Elísabet Gunnars taka út götutískuna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Glamour 4. febrúar 2017 09:30
Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Hann var harðlega gagnrýndur fyrir að fara ekki eftir skipulagi tískuvikunnar. Glamour 3. febrúar 2017 19:00
Síðasta sería Girls frumsýnd Lena Dunham og félagar kvöddu áhorfendur með stæl. Glamour 3. febrúar 2017 15:00
Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Forsetadóttirin fær að finna fyrir afleiðingum mikillar óánægju með faðir sinn. Glamour 3. febrúar 2017 13:15
Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Dakota Johnson og Jamie Dornan mættu í sínu fínasta pússi. Glamour 3. febrúar 2017 11:30
SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Thomas Hayes, betur þekktur sem William úr Skam, lét sig ekki vanta á skandinavísku tískuvikurnar. Glamour 3. febrúar 2017 09:00
Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura. Glamour 3. febrúar 2017 08:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið