Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Hönnuðurinn hefur verið hjá franska tískuhúsinu í 12 ár. Glamour 2. febrúar 2017 17:15
Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Í tilkynningu frá CFDA segir að Kanye sé enn og aftur að rugla í plani tískuvikunnar. Glamour 2. febrúar 2017 12:30
Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Danska merkið Ganni sýndi haustlínu sína á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í gær. Glamour 2. febrúar 2017 11:45
Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Söngkonan frumsýndi vorlínu Ivy Park á nánast sama tíma og hún tilkynnti um óléttu sína. Glamour 2. febrúar 2017 10:00
Kim og Kanye hanna barnaföt Stjörnuparið leyfði dóttur þeirra, North, að taka þátt í hönnunarferlinu. Glamour 1. febrúar 2017 17:00
Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. Glamour 1. febrúar 2017 12:30
Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Söngkonan er einnig aðalnúmerið í hálfleikshléi Super Bowl. Glamour 1. febrúar 2017 11:15
H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Þrátt fyrir að netverslun sé að færast í aukanna ætlar H&M að dreifa enn meira úr sér. Glamour 1. febrúar 2017 09:00
Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Þau eiga fyrir soninn Rocket sem er átta ára gamall. Glamour 31. janúar 2017 19:30
Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Búist er við að ný lína frá samstarfinu komi út í vor. Glamour 31. janúar 2017 15:00
Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Fyrirsætan prýðir forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Glamour 31. janúar 2017 13:00
David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Athöfnin var afar smá, en aðeins voru sex gestir viðstaddir. Glamour 31. janúar 2017 12:00
Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Það er greinilega barnaæði hjá stjörnunum um þessar mundir. Glamour 31. janúar 2017 11:00
Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Stórleikonur á borð við Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna og fleiri fara með aðalhlutverkin í myndinni. Glamour 30. janúar 2017 19:00
Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Spænski fatarisinn hefur vanalega ekki verið með auglýsingaherferðir en nú virðist vera breyting á. Glamour 30. janúar 2017 16:00
Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Götutískan í París hefði upp á margt að bjóða en stórir jakkar stálu athyglinni. Glamour 30. janúar 2017 12:00
Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Þættirnir voru sýndir á MTV og fjölluðu um ofdekraða unglinga sem voru að skipuleggja 16 ára afmælið sitt. Glamour 30. janúar 2017 11:00
Best klæddu stjörnurnar á SAG Litríkur og glitrandi rauður dregill í Los Angeles í gær. Glamour 30. janúar 2017 08:45
Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Í brúðarlínunni verða fimm brúðarkjólar og munu kosta frá 85 pundum. Glamour 29. janúar 2017 12:30
85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Fyrirsætan Carmen Dell'Orefice lokaði tískusýningunni hjá Guo Pei í París. Glamour 28. janúar 2017 13:15
Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Íslenski brimbrettakappinn er að vekja athygli út um allan heim. Glamour 27. janúar 2017 13:30
Ný tískustefna Kim Kardashian Eftir að Kim Kardashian tók sér pásu frá samfélagsmiðlum er hún mætt aftur með allt annan fatastíl. Glamour 27. janúar 2017 12:00
Beint af tískupallinum í París í búðirnar Viðskiptavinir munu geta verslað nýju H&M Studio línuna um leið og hún er sýnd og þurfa því ekki að bíða fram á haust. Glamour 27. janúar 2017 10:15
Heitasta flík ársins? Þessi stuttermabolur frá Dior hefur slegið í gegn hjá stjörnunum og tískuunnendum. Glamour 27. janúar 2017 09:45
Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Hadid systkynin Bella og Anwar eru flott í sinni fyrstu auglýsingaherferð saman. Glamour 26. janúar 2017 19:30
Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Leikkonan er búin að vera gift Romain Dauriac í tvö ár. Glamour 26. janúar 2017 17:30
Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Einkadóttir Kurt Cobain situr fyrir í nýrri herferð fyrir fatamerkið fræga. Glamour 26. janúar 2017 15:00
Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Hollywood útgáfa Vanity Fair skartar margar af þekktustu leikkonum heims. Glamour 26. janúar 2017 14:45
Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Þegar Bella Hadid datt, Anna Wintour fékk köku yfir sig og Rick Owens sýndi typpi á tískupallinum. Glamour 26. janúar 2017 10:45
Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Förðunarfræðingurinn og listakonan Pat McGrath er ein sú reyndasta í tískuheiminum. Glamour 25. janúar 2017 19:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið