Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Alexandra Shulman hefur verið ritstjóri tímaritsins í heil 25 ár. Glamour 25. janúar 2017 15:00
Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. Glamour 25. janúar 2017 10:30
Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Sýning franska merksins í París í gær var stórmerkileg og í raun markaði tímamót í tískuheiminum. Glamour 25. janúar 2017 10:15
Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Karl Lagerfeld klikkaði ekki á Haute Couture sýningu hjá Chanel. Glamour 24. janúar 2017 21:15
Diane Kruger sjóðheit í Dior Þýska leikkonan var stödd á tískusýningu Dior í París í gær. Glamour 24. janúar 2017 11:00
Hanne Gaby Odiele er intersex Belgíska ofurfyrirsætan vill opna umræðuna um intersex í nýju viðtali við USA Today. Glamour 24. janúar 2017 10:00
Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Þetta er fyrsta opinbera verkefni Angelinu seinustu mánuði. Glamour 24. janúar 2017 09:00
Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Stjórnmálin náðu alla leið á tískupallinn í París. Glamour 23. janúar 2017 20:00
Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Brooklyn og Sofia skemmtu sér saman í London um helgina. Glamour 23. janúar 2017 12:30
Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Tískuvika karla er búin að vera í fullum gangi í París seinustu vikuna. Glamour 23. janúar 2017 11:30
Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Women´s March var gengin víða um heim á laugardaginn þar sem fjölmargir lét í sér heyra. Glamour 23. janúar 2017 11:00
Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. Glamour 23. janúar 2017 09:00
Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Geri Halliwell eignaðist barn á dögunum og skýrði það að hluta til eftir nánum vini sínum, söngvaranum George Michael. Glamour 22. janúar 2017 11:30
Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Ráðir hefur verið nýr ritstjóri í kjölfar andláts Franca Sozzani í desember. Glamour 20. janúar 2017 19:30
Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. Glamour 20. janúar 2017 15:45
Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Bretarnir héldu sig saman á meðan tískusýning Louis Vuitton stóð yfir í gær. Glamour 20. janúar 2017 14:15
Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Michelle Obama hefur verið dugleg að klæðast ungum og upprennandi hönnuðum á seinustu átta árum. Glamour 20. janúar 2017 11:00
Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Talið er að yfirhönnuður Givenchy sé að hugsa um að skipta um starf. Glamour 20. janúar 2017 09:00
Fyrirsætur á bakvið linsuna Nýjasta herferð Marni tískuhússins er áhugaverð. Glamour 19. janúar 2017 18:00
Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Kim Jones kemur á óvart á tískuvikunni í París. Glamour 19. janúar 2017 18:00
Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Margir hönnuðir hafa neitað að klæða nýju forsetafrúnna. Glamour 19. janúar 2017 16:00
Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Fyrirsætan birti mynd af lærum sínum á Instagram sem vekur athygli. Glamour 19. janúar 2017 14:30
Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Stjörnurnar voru í stuði í Los Angeles í gærkvöldi. Glamour 19. janúar 2017 12:15
Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Donatella hefur ákveðið að sitja hjá þetta árið á hátískuvikunni. Glamour 18. janúar 2017 12:00
Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. Glamour 18. janúar 2017 11:00
Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Robbie leikur skautakonuna í nýrri kvikmynd sem verið er að taka upp um þessar mundir. Glamour 18. janúar 2017 09:00
Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Alibaba hefur verið harðlega gagnrýnt á seinustu árum fyrir að selja falsaðar lúxusvörur. Glamour 17. janúar 2017 17:00
Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Forsætisráðherra Bretlands mun taka sín fyrstu skref í tískuheiminum á næstunni. Glamour 17. janúar 2017 12:30
Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Ungstirnið Iris Law er dóttir Jude Law og Sadie Frost. Hún auglýsir nýjasta varalit Burberry Beauty. Glamour 17. janúar 2017 10:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið