Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Lögregluskýrslunni frá vopnaða ráninu í París hefur lekið í fjölmiðla. Glamour 16. janúar 2017 18:30
Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Það ættu flestir að muna eftir buxnakeðjurnar frá því í kringum aldamótin. Glamour 16. janúar 2017 16:00
Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Sofia Richie, Lucky Blue Smith, Cameron Dallas og fleiri gengu pallinn fyrir Dolce & Gabbana. Glamour 16. janúar 2017 11:00
Þetta verða heitustu litir sumarsins Sumarið er árstíð litanna, það ættu allir að vita. En hvaða litir verða vinsælastir 2017? Glamour 16. janúar 2017 09:30
Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Verslunin hefur nú sett á sölu boli sem sækja innblástur til þáttanna sem hafa farið sigurför um Skandinavíu. Glamour 13. janúar 2017 19:30
Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Fatahönnuðurinn færi ætlar að snúa sér að ljósmyndun næstu misseri. Glamour 13. janúar 2017 16:30
Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Gestir tískusýningunnar gefa góðan innblástur fyrir vetrartískuna. Glamour 13. janúar 2017 13:30
Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Fyrirsætan sagði að það væri klikkað að fólk haldi að hún hafi sprautað í varirnar sínar. Glamour 13. janúar 2017 11:30
Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Emma Stone mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar í París í viðeigandi klæðnaði. Glamour 13. janúar 2017 09:30
FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Söngkonan leikstýrir og situr fyrir í nýjustu herferð Nike. Glamour 12. janúar 2017 13:00
Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Brotist var inn í verslun í eigu Kardashian fjölskyldunnar í Los Angeles. Glamour 12. janúar 2017 11:30
Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Þau léku bæði aðalhlutverkin í kvikmyndinni No Strings Attached. Glamour 12. janúar 2017 10:00
Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Söngvararnir Selena Gomez og The Weeknd eru saman miðað við þær myndir sem náðust af þeim kyssast á stefnumóti. Glamour 11. janúar 2017 18:30
Sienna Miller draumkennd í Gucci Leikkonan er óhrædd við að stíga út fyrir þægindarammann og klæða sig í krefjandi trend. Glamour 11. janúar 2017 16:00
American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Fyrirtækið er búið að ganga afar illa seinustu ár og var úrskurðað gjaldþrota á seinasta ári. Glamour 11. janúar 2017 12:30
Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Beyoncé tók viðtal við systur sína fyrir tímaritið Interview. Glamour 11. janúar 2017 11:15
Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Nýjasta herferð Dior skartar fjölbreyttu úrvali af fyrirsætum. Glamour 11. janúar 2017 09:15
Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Hari Nef bætist í hóp Blake Lively, Lara Stone og Alexina Graham sem andlit L'Oreal. Glamour 10. janúar 2017 20:00
Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Listamaðurinn Liu Bolen vann mikla nákvæmisvinnu fyrir nýjustu herferð Moncler. Glamour 10. janúar 2017 15:00
Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Það er langt síðan við höfum séð svona víðar skálmar. Glamour 10. janúar 2017 13:00
Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. Glamour 10. janúar 2017 11:15
Allt það besta frá tískuviku karla í London Það var nóg af spennandi hlutum og trendum sáust á tískuvikunni í London. Glamour 10. janúar 2017 11:00
Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Þeir ræddu um að opna fleiri verksmiðjum í Bandaríkjunum eftir að Trump tekur við forsetaembættinu. Glamour 10. janúar 2017 09:30
Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Uppáhalds farðanir Glamour frá Golden Globe. Glamour 9. janúar 2017 20:30
Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Það eru líklegast flestir sem sækjast eftir því að vera með eins heilbrigt hár og hægt er. Glamour 9. janúar 2017 20:30
Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. Glamour 9. janúar 2017 20:00
Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. Glamour 9. janúar 2017 12:00
„Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. Glamour 9. janúar 2017 09:45
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. Glamour 9. janúar 2017 09:30
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. Glamour 9. janúar 2017 08:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið