Þjálfari Bills þóttist vera blaðamaður | Myndband Þjálfari NFL-liðsins Buffalo Bills, Rex Ryan, er mikill sprelligosi og getur augljóslega brugðið sér í allra kvikinda líki. Sport 29. september 2016 23:15
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. Sport 29. september 2016 14:30
Tímabilið líklega búið hjá Watt Besti varnarmaður NFL-deildarinnar, J.J. Watt hjá Houston, er væntanlega búinn að spila sínn síðasta leik í vetur. Sport 28. september 2016 22:00
Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. Sport 28. september 2016 14:00
Dýrlingarnir án sigurs eftir tap á heimavelli | Myndband Tevin Coleman hljóp ekki marga jarda en skoraði samt þrjú snertimörk fyrir Atlanta Falcons. Sport 27. september 2016 07:15
Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. Sport 26. september 2016 11:42
Fékk rúmlega 8 milljarða króna samning en getur ekkert Mörgum þótti NFL-liðið Houston Texans tefla djarft er það bauð leikstjórnandanum Brock 72 milljóna dollara samning. Sport 23. september 2016 23:15
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. Sport 23. september 2016 15:00
Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0. Sport 23. september 2016 09:15
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. Sport 23. september 2016 08:45
Hafþór Júlíus reyndi að kremja Packers-hjálm Svona gekk Víkingaklappið hjá NFL-liðinu Minnesota Vikings um helgina. Sport 21. september 2016 10:15
Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. Sport 21. september 2016 08:45
Brady segist ekki vera Matt frá San Diego NFL-stjarnan Tom Brady var í síðustu viku sakaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt undir dulnefni. Sport 20. september 2016 23:15
Aron Einar: Vikings er núna mitt lið Landsliðsfyrirliðinn tók þátt í hátíðarhöldum þegar nýr leikvangur var vígður hjá NFL-liðinu Minnesota Vikings. Sport 19. september 2016 20:00
NFL: Óvæntur sigur Rams í sögulegri heimkomu | Sjáðu öll snertimörk helgarinnar Meiðsli settu svip sinn á viðburðarríkan dag í NFL-deildinni í gærkvöldi. Sport 19. september 2016 09:30
Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. Sport 19. september 2016 07:45
Víkingaklappið myndar ógleymanleg tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Fótbolti 18. september 2016 13:29
Hringdi Brady undir dulnefni í útvarpsþátt? NFL-stjarnan Tom Brady var í vikunni grunaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt til þess að taka upp hanskann fyrir sjálfan sig Sport 16. september 2016 23:30
Nú tapaði Rex gegn Jets Rex Ryan, fyrrum þjálfari NY Jets og núverandi þjálfari Buffalo Bills, varð að sætta sig við tap gegn Jets í fyrsta skipti í gær eftir að hann fór frá félaginu. Sport 16. september 2016 07:30
Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. Sport 15. september 2016 23:09
NFL í beinni á Twitter í nótt Blað verður brotið í sögu NFL-deildarinnar í nótt er deildin sendir út leik í beinni útsendingu á Twitter. Sport 15. september 2016 14:30
Füchs sýnir að hann getur auðveldlega sparkað í NFL-deildinni | Myndband Austurríska bakverðinum dreymir um að spila í NFL eftir að fótboltaferlinum lýkur. Enski boltinn 15. september 2016 12:00
NFL hugsar um þarfir litblindra í ár Litblindir brjáluðust er leikur í NFL-deildinni í fyrra fór fram á milli liða í grænum og rauðum búningum. Sport 14. september 2016 16:15
Vandræðaleg byrjun Rams eftir endurkomuna til Los Angeles | Myndbönd Besti útherji NFL-deildarinnar spilaði eins og besti útherji NFL-deildarinnar þegar Pittsburgh valtaði yfir Washington. Sport 13. september 2016 07:00
Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. Sport 12. september 2016 20:30
New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. Sport 12. september 2016 07:06
Nýliði stígur fram á stóra sviðið með Dallas Cowboys í kvöld Nýliðinn Dak Prescott hefur tímabilið sem leikstjórnandi Dallas Cowboys í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en það eru mörg spurningarmerki sem svífa yfir liði Kúrekanna fyrir tímabilið. Sport 11. september 2016 08:00
Kaepernick fær meiri stuðning Enn einn NFL-leikmaðurinn neitaði að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. Sport 9. september 2016 22:00
Meistararnir byrjuðu með stæl NFL-deildin hófst í nótt þegar endurtekning á síðasta Super Bowl fór fram. Niðurstaðan var sú sama og í þeim leik. Denver Broncos lagði Carolina Panthers, 21-20, í rosalegum leik. Sport 9. september 2016 07:30
Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. Sport 8. september 2016 16:00