Skoðun

Fréttamynd

Hugvísindi í hættu

Háskóli Íslands er í fyrsta skipti í hópi 250 bestu háskóla heims á sviði hugvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings

Skoðun
Fréttamynd

Mannauður er undirstaða heilbrigðisþjónustu

Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif.

Skoðun
Fréttamynd

Árið núll

Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum.

Bakþankar
Fréttamynd

Aðildarumsókn í læstri skúffu

Fyrir nokkrum árum var talsverður áhugi meðal Íslendinga á aðild að Evrópusambandinu (ESB), og sumir héldu að ESB væri einhvers konar björgunarsveit. Þá var aðildarumsókn til umfjöllunar. Nú virðist aðeins tæpur þriðjungur landsmanna tilbúinn til að styðja aðildarumsókn.

Skoðun
Fréttamynd

Aparnir og fjármálakerfi morgundagsins!

Ör framþróun í tækni og markvissar aðgerðir stjórnvalda víðsvegar í Evrópu til að opna fjármálamarkaði munu leiða til mikillar grósku og nýsköpunar í fjármálaþjónustu á komandi árum.

Skoðun
Fréttamynd

Umheimur á hröðu breytingaskeiði

Umheimurinn er að fara í gegnum eitt magnaðasta og hraðasta breytingaskeið sögunnar. Nýsköpun og tækni eru og verða lykilorð þessa umbreytingatímabils.

Skoðun
Fréttamynd

Bara Vinstri, ekki Græn

Það var athyglisvert að fylgjast með framgöngu Lilju Rafneyjar þingmanns Vinstri Grænna á borgarafundi sem haldinn var í Ísafjarðarbæ á dögunum undir yfirskriftinni „fólk í fyrirrúmi“.

Skoðun
Fréttamynd

Í lokuðu bakherbergi

Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála.

Skoðun
Fréttamynd

Leyndarmálin

Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Löglegt skutl

Á sama tíma og leigubílum fjölgar ekkert blómstrar svört atvinnustarfsemi á internetinu þar sem fólk bæði óskar eftir bílum og býður þjónustu gegn greiðslu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslensk Nýfréttamennska

Viljum við óheft áróðursræði þar sem stjórnmálamenn geta eftir hentugleika, veitt fjölmiðlum óheftan aðgang að upplýsingum um þegnana án þess að fyrir liggi hvort um trúnaðarupplýsingar sé að ræða?

Skoðun
Fréttamynd

Bjóðum tækifæri í stað bóta

Í dag er 1% atvinnuleysi og finnst fólki lítið. Þó eru 1.076 manns á skrá Vinnumálastofnunar á aldrinum 16 – 30 ára þar af 617 sem einungis eru með grunnskólamenntun.

Skoðun
Fréttamynd

Ad astra, Cassini

Einum stórkostlegasta rannsóknarleiðangri vísindasögunnar lauk á dögunum þegar geimfarið Cassini steyptist ofan í lofthjúp Satúrnusar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Traust

Enn og aftur horfum við fram á kreppu í íslenskum stjórnmálum. Hneykslismál og stjórnarkreppur hafa gengið yfir með reglulegu millibili á undanförnum árum með þeirri niðurstöðu að traust til kjörinna fulltrúa hefur líklega aldrei verið minna.

Skoðun
Fréttamynd

Útrýmum kjarnorkuvopnum, án tafar!

Þann 20. september næstkomandi verða merkileg tímamót í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, sem kunna að skipta sköpum fyrir framtíð mannkyns. Þann dag gefst aðildarríkjum SÞ kostur á að undirrita sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum.

Skoðun
Fréttamynd

Galin umræða

Svo furðulegt sem það kann að virðast þá fara fram viðtöl í fjölmiðlum um útflutning á lambakjöti og aldrei er spurt að því hvað útlendingarnir greiði fyrir kjötið.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðarharmur

Sjálfsvíg eru flókið, líffræðilegt, sálfræðilegt og félagslegt vandamál sem ekki verður leyst með einum starfshópi eða átaki. Í raun er þetta vandamál sem verður líklega aldrei að fullu leyst.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ábyrgðarleysi

Smáflokkar eins og Björt framtíð og Viðreisn verða aldrei langlífir í stjórnmálum ef þeir ætla að láta vindátt í netheimum eða þjóðmálaumræðu dagsins hrikta í stoðum sínum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrir hvern er þessi pólitík?

Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum.

Bakþankar
Fréttamynd

Niðurfærsla æru

Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mannauður

Alþingi verður að taka fjárlagafrumvarpið til umfjöllunar en hefur nú óbundnar hendur í ljósi þess að stjórn Bjarna Benediktssonar er fallin.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrg stefna

Ábyrg stefna í ríkisfjármálum er mikilvægasta velferðarmálið. Því ef skuldastaða ríkisins er vond er vaxtabyrðin þung og því minna svigrúm til útgjalda til brýnna velferðarmála.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stelpa gengur inn á bar…

Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskólasvæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminnilegasta.

Bakþankar