Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2015 15:15 Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas, er einn af nafntoguðum aðdáendum KFC sem taka kjúklingaskortinn nærri sér. Vísir Það stefnir í skort á ferskum kjúklingi á landinu vegna verkfalls félagsmann BHM í Dýralækningafélagi Íslands sem veitir ekki á gott fyrir kjúklingastaði landsins. Þeirra á meðal má nefna KFC, Suðurver, BK Kjúkling og Hanann en Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri KFC sagði í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag að hún geti sagt með vissu að opið verður á staðnum fram á sunnudag en kjúklingarnir klárist á staðnum ef ekkert breytist. Þessar fregnir hafa farið illa í marga KFC-aðdáendurna og skrifaði Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, til að mynda á samfélagsmiðilinn Twitter fyrr í dag að hann sé tilbúinn að ganga ansi langt til að tryggja fæðuöryggi á KFC.Er tilbúinn að handslátra kjúklingum ólöglega til að tryggja fæðuöryggi á KFC. DM me.— Atli Fannar (@atlifannar) May 6, 2015 Annar annálaður KFC aðdáandi er Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas eftir frammistöðu sína með liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur fyrr í vetur. „Mér finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Tómas í samtali við Vísi um málið. „Það er mjög leiðinlegt að hafa ekki kostinn á að komast á KFC. Þetta er mjög þægilegur skyndibitastaður. Ég hugsa að ég lifi þetta af en þetta er mjög leiðinlegt. Ég tek þetta mjög nærri mér.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00 Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00 Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Það stefnir í skort á ferskum kjúklingi á landinu vegna verkfalls félagsmann BHM í Dýralækningafélagi Íslands sem veitir ekki á gott fyrir kjúklingastaði landsins. Þeirra á meðal má nefna KFC, Suðurver, BK Kjúkling og Hanann en Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri KFC sagði í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag að hún geti sagt með vissu að opið verður á staðnum fram á sunnudag en kjúklingarnir klárist á staðnum ef ekkert breytist. Þessar fregnir hafa farið illa í marga KFC-aðdáendurna og skrifaði Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, til að mynda á samfélagsmiðilinn Twitter fyrr í dag að hann sé tilbúinn að ganga ansi langt til að tryggja fæðuöryggi á KFC.Er tilbúinn að handslátra kjúklingum ólöglega til að tryggja fæðuöryggi á KFC. DM me.— Atli Fannar (@atlifannar) May 6, 2015 Annar annálaður KFC aðdáandi er Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas eftir frammistöðu sína með liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur fyrr í vetur. „Mér finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Tómas í samtali við Vísi um málið. „Það er mjög leiðinlegt að hafa ekki kostinn á að komast á KFC. Þetta er mjög þægilegur skyndibitastaður. Ég hugsa að ég lifi þetta af en þetta er mjög leiðinlegt. Ég tek þetta mjög nærri mér.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00 Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00 Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00
Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00
Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46
Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38