Íslendingar í Nice: „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 23:29 Myndin er tekinn um fimm mínútum áður en þau urðu vör við árásina í borginni. Vísir/Róslín Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“ Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“
Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira