„Fiji-stelpan“ óvæntur sigurvegari á Golden Globes Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 16:30 Hér sést stúlkan ásamt Sabrina Dhowr, Isan Elba og Idris Elba. Vísir/Getty Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golden Globes Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golden Globes Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið