Hundurinn á „doge“-skopmyndinni með hvítblæði Bjarki Sigurðsson skrifar 28. desember 2022 13:22 Kabosu með fána af myndinni sem gerði hann heimsfrægan. Shiba Inu-hundurinn Kabosu sem netverjar þekkja líklegast sem „doge-hundurinn“ er alvarlega veikur. Hann berst nú við hvítblæði og lifrasjúkdóm. Kabosu er orðin sautján ára gömul og varð heimsfræg árið 2013 þegar mynd af henni vandræðalegri á svip fór eins og eldur um sinu á netinu. Á myndina voru skrifuð nokkur orð og myndin skírð „doge“ sem er grínritháttur á enska orðinu fyrir hund, dog. Upprunalega doge-myndin. Myndin af Kabosu hefur svo lifað á netinu í öll þessi ár og er meðal annars andlit stórrar grínrafmyntar, Dogecoin. Dogecoin var einn af styrktaraðilum knattspyrnuliðsins Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og mátti þá sjá Kabosu á hlið treyjunnar. Imrân Louza, leikmaður Watford, með Kabuso á öxlinni.Getty/Richar Heathcote Á jóladag hætti Kabosu að borða mat og drekka vatn og hefur greinst með hvítblæði. Eigandi hennar greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni en fjögur hundruð þúsund manns fylgjast með þeim mæðgum þar. View this post on Instagram A post shared by (@kabosumama) Samfélagsmiðlar Dýr Hundar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Kabosu er orðin sautján ára gömul og varð heimsfræg árið 2013 þegar mynd af henni vandræðalegri á svip fór eins og eldur um sinu á netinu. Á myndina voru skrifuð nokkur orð og myndin skírð „doge“ sem er grínritháttur á enska orðinu fyrir hund, dog. Upprunalega doge-myndin. Myndin af Kabosu hefur svo lifað á netinu í öll þessi ár og er meðal annars andlit stórrar grínrafmyntar, Dogecoin. Dogecoin var einn af styrktaraðilum knattspyrnuliðsins Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og mátti þá sjá Kabosu á hlið treyjunnar. Imrân Louza, leikmaður Watford, með Kabuso á öxlinni.Getty/Richar Heathcote Á jóladag hætti Kabosu að borða mat og drekka vatn og hefur greinst með hvítblæði. Eigandi hennar greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni en fjögur hundruð þúsund manns fylgjast með þeim mæðgum þar. View this post on Instagram A post shared by (@kabosumama)
Samfélagsmiðlar Dýr Hundar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið