Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 06:03 Stefán Árni Pálsson og félagar eiga sviðið í kvöld. Vísir Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar. Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint. Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint.
Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira