Ísland í dag - Bjargar foreldrum á hverju kvöldi

Hún svæfir börnin okkar á hverju kvöldi með hugljúfum barnagælum og er um leið mest seldi íslenski tónlistarmaðurinn. Platan Vögguvísur var upprunalega tekin upp fyrir ófædda dóttur Hafdísar Huldar en hún er nú komin með yfir 29 milljón streymi og fékk á dögunum viðurkenningu fyrir tvöfalda platínusölu. Við heyrum allt um Vögguvísur Hafdísar í Íslandi í dag.

2465
11:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag