Kynlífsverkafólk krefst vinnuréttinda

Fólk sem selur kynlífsþjónustu á Íslandi segir löggjöfina úrelta og krefst sömu réttinda og annað vinnandi fólk. Stígamót hafa áhyggjur af því að mörkin á milli kláms og vændis hafi afmáðst með nýjum miðlum á borð við Onlyfans og kalla eftir harðari refsistefnu í vændiskaupamálum.

5130
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir