Fjársvikamál: Fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru 13. desember 2010 18:06 Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. Málið snýst um svik á um 270 milljónum úr úr virðisaukaskattskerfinu en starfsmaður ríkisskattstjóra er grunaður um aðild. Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu þannig endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 270 milljónir. Þegar mest var sátu fimm einstaklingar í gæsluvarðhaldi. Þá var einnig gefinn út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Íslendingi, sem grunaðar er um að vera höfuðpaurinn en hann var skömmu síðar handtekinn í Venesúela og framseldur til íslands. Sá var látinn laus nú á föstudaginn og því hefur öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi verið sleppt. Rannsóknin er sögð vel á veg kominn hjá lögreglu. Hún hefur meðal annars snúið að því að rekja millifærslur á fjármunum en þær sýna samkvæmt heimildum fréttastofu að fjöldi fólks tók þátt í svindlinu. Fjöldi þeirra sem sagður er eiga von á ákæru vegna málsins á annan tug. Jón HB. Snorrason sem stýrir rannsókninni sagði við fréttastofu í dag að málið væri grófasta fjársvikamál á opinberum fjármunum sem hann mundi eftir. VSK-málið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Sjá meira
Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. Málið snýst um svik á um 270 milljónum úr úr virðisaukaskattskerfinu en starfsmaður ríkisskattstjóra er grunaður um aðild. Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu þannig endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 270 milljónir. Þegar mest var sátu fimm einstaklingar í gæsluvarðhaldi. Þá var einnig gefinn út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Íslendingi, sem grunaðar er um að vera höfuðpaurinn en hann var skömmu síðar handtekinn í Venesúela og framseldur til íslands. Sá var látinn laus nú á föstudaginn og því hefur öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi verið sleppt. Rannsóknin er sögð vel á veg kominn hjá lögreglu. Hún hefur meðal annars snúið að því að rekja millifærslur á fjármunum en þær sýna samkvæmt heimildum fréttastofu að fjöldi fólks tók þátt í svindlinu. Fjöldi þeirra sem sagður er eiga von á ákæru vegna málsins á annan tug. Jón HB. Snorrason sem stýrir rannsókninni sagði við fréttastofu í dag að málið væri grófasta fjársvikamál á opinberum fjármunum sem hann mundi eftir.
VSK-málið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Sjá meira