Aðgengi að kössunum verði takmarkað 22. mars 2012 06:30 Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir brýnt að samræma það regluverk sem gildir um spilakassa og happdrætti. Einnig vill hann láta auka eftirlit gífurlega og takmarka aðgengi að spilakössum. Þá vill hann grípa til úrræða til að sporna gegn fjárhættuspilum á netinu. „Allt þetta og fleira verður tekið til skoðunar," segir Ögmundur. „Það var gott að heyra hve alvarlega menn taka þessari umræðu." Innanríkisráðuneytið er nú að láta skoða hvaða lagabreytinga er þörf til þess að sporna við þeim vaxandi vanda sem spilafíkn er hér á landi. „Auk þess hef ég kallað til sérstakan starfsmann til að kortleggja þetta og undirbúa stefnumótun sem ég ætla að leggja fram með haustinu," segir Ögmundur. „Í samræmi við það verða breytingar á lögum og reglugerðum og starfsumhverfi þessara spilakassa og fjárhættuspilum almennt." Að hans mati er ágengasti aðilinn á markaðnum fjárhættuspil á netinu. „Í gegn um þau renna gríðarlegir fjármunir út úr landi í verðmætum gjaldeyri, en það sem verra er að þetta eyðileggur verðmæt líf fjölskyldna." Fréttir Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir brýnt að samræma það regluverk sem gildir um spilakassa og happdrætti. Einnig vill hann láta auka eftirlit gífurlega og takmarka aðgengi að spilakössum. Þá vill hann grípa til úrræða til að sporna gegn fjárhættuspilum á netinu. „Allt þetta og fleira verður tekið til skoðunar," segir Ögmundur. „Það var gott að heyra hve alvarlega menn taka þessari umræðu." Innanríkisráðuneytið er nú að láta skoða hvaða lagabreytinga er þörf til þess að sporna við þeim vaxandi vanda sem spilafíkn er hér á landi. „Auk þess hef ég kallað til sérstakan starfsmann til að kortleggja þetta og undirbúa stefnumótun sem ég ætla að leggja fram með haustinu," segir Ögmundur. „Í samræmi við það verða breytingar á lögum og reglugerðum og starfsumhverfi þessara spilakassa og fjárhættuspilum almennt." Að hans mati er ágengasti aðilinn á markaðnum fjárhættuspil á netinu. „Í gegn um þau renna gríðarlegir fjármunir út úr landi í verðmætum gjaldeyri, en það sem verra er að þetta eyðileggur verðmæt líf fjölskyldna."
Fréttir Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira