Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2017 18:52 Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð fyrir valinu að þessu sinni. Þar sagði Geir: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“ Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!— Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) December 28, 2017 Færsla formannsins fyrrverandi vakti mikil viðbrögð og margir voru honum ósammála. Hjörtur Hjartarson fékk Geir til að útskýra mál sitt í Akraborginni í dag. „Alltaf þegar maður lætur skoðun sína í ljós rísa upp aðrir sem eru ekki sömu skoðunar. Þetta er ekki ný skoðun hjá mér. Ég er búinn að halda þessu fram lengi, að við þurfum að breyta þessu vali og aðferðinni við það,“ sagði Geir. Hann segir að þetta snúist um að verðlauna fleiri og því eigi að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins. „Knattspyrnusambandið var á sínum tíma eitt af fyrstu sérsamböndunum til að hætta að velja einn einstakling sem knattspyrnumann ársins. Hitt var óvinnandi vegur. Ég veit ekki hvernig er hægt að bera saman á einfaldan hátt; knattspyrnu karla og kvenna. Það er mjög flókið,“ sagði Geir. Hann átti von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði valinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð. „Þetta var kannski hans besta ár. Hann hélt Swansea á floti í einni erfiðustu deild í heimi. Við unnum okkar riðil í undankeppni HM þar sem hann er algjör lykilmaður. Og þrátt fyrir erfið félagaskipti er hann að rétta við hjá Everton. Ég átti von á því að hann yrði valinn en geri mér grein fyrir afrekum annarra íþróttamanna. En ég held með fótboltanum, það vita allir,“ sagði Geir. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. 29. desember 2017 06:00 Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. 28. desember 2017 20:31 Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. 28. desember 2017 22:15 Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. 29. desember 2017 15:02 Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti 28. desember 2017 21:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð fyrir valinu að þessu sinni. Þar sagði Geir: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“ Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!— Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) December 28, 2017 Færsla formannsins fyrrverandi vakti mikil viðbrögð og margir voru honum ósammála. Hjörtur Hjartarson fékk Geir til að útskýra mál sitt í Akraborginni í dag. „Alltaf þegar maður lætur skoðun sína í ljós rísa upp aðrir sem eru ekki sömu skoðunar. Þetta er ekki ný skoðun hjá mér. Ég er búinn að halda þessu fram lengi, að við þurfum að breyta þessu vali og aðferðinni við það,“ sagði Geir. Hann segir að þetta snúist um að verðlauna fleiri og því eigi að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins. „Knattspyrnusambandið var á sínum tíma eitt af fyrstu sérsamböndunum til að hætta að velja einn einstakling sem knattspyrnumann ársins. Hitt var óvinnandi vegur. Ég veit ekki hvernig er hægt að bera saman á einfaldan hátt; knattspyrnu karla og kvenna. Það er mjög flókið,“ sagði Geir. Hann átti von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði valinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð. „Þetta var kannski hans besta ár. Hann hélt Swansea á floti í einni erfiðustu deild í heimi. Við unnum okkar riðil í undankeppni HM þar sem hann er algjör lykilmaður. Og þrátt fyrir erfið félagaskipti er hann að rétta við hjá Everton. Ég átti von á því að hann yrði valinn en geri mér grein fyrir afrekum annarra íþróttamanna. En ég held með fótboltanum, það vita allir,“ sagði Geir. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. 29. desember 2017 06:00 Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. 28. desember 2017 20:31 Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. 28. desember 2017 22:15 Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. 29. desember 2017 15:02 Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti 28. desember 2017 21:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Sjá meira
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51
Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15
Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. 29. desember 2017 06:00
Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. 28. desember 2017 20:31
Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. 28. desember 2017 22:15
Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. 29. desember 2017 15:02
Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti 28. desember 2017 21:30